-
Er of mikið að gera hjá þér - aftur?
Höfundur Anna Olafsdottir
Við erum ekki alltaf að tengja saman: skökk sjálfsmynd – fullkomnunarárátta – kvíði! Förum jafnvel í gegnum lífið með þá vissu að meðan maður hefu...
-
Fjölskyldueinelti!
Höfundur Anna Olafsdottir
Góðan dag kæru vinir!
Undanfarið hef ég verið með námskeið um samskipti, sjálfstraust og einelti. Eins og alltaf á svona námskeiðum þá spinnast um...
-
Hvað finnst þér gott að fá þér í morgunmat?
Höfundur Anna Olafsdottir
Bíómyndin Runaway bride mundi aldrei skora hátt sem djúp eða söguleg mynd - frekar sem skemmtileg afþreying í flokki rómantískra mynda með gamansöm...
-
Brot læknar brot!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ég hef alltaf verið andlega sinnuð og hef leyft mér að viðurkenna það fyrir sjálfri mér og öðrum. Ég hef meðvitað verið að fara úr því hlutverki s...
-
Leiktu til sigurs!
Höfundur Anna Olafsdottir
Þetta líf er ekki æfing fyrir annað og betra líf. Þetta líf er ekki generalprufa fyrir frumsýninguna. Þetta er frumsýningin og því mikilvægt ...
-
Breytingabarningur!!
Höfundur Anna Olafsdottir
Þegar ég er að takast á við áskoranir í lífinu þá þarf ég ALLTAF að minna mig á að þeim fylgja allskyns tilfinningar. Gleði, tilhlökkun, kvíði, e...
-
Breytinga-barningurinn!
Höfundur Anna Olafsdottir
Hér í eina tíð þegar mig langaði að breyta einhverju í lífi mínu hafði ég ekki mikla þolinmæði gagnvart því að leyfa hlutunum að gerast. Ég vildi ...
-
Ertu að bíða eftir kórónunni?
Höfundur Anna Olafsdottir
Hef talað um það áður að ég hef átt tímabil í lífi mínu þar sem ég bíð - já þá bíð ég eftir að líf mitt breytist og þá aðallega að aðrir breyt...
-
Listin að elska - listin að lifa!
Höfundur Anna Olafsdottir
Kærleikurinn skiptir okkur máli í lífinu og heimspekingurinn Gunnar Dal gekk svo langt að segja ,,Að elska er að lifa“. Kærleikurinn kemur í mör...
-
Maðurinn einn er ei nema hálfur!
Höfundur Anna Olafsdottir
,,Veistu Anna Lóa - held að það borgi sig bara að ég sé einn, klúðra alltaf öllum samböndum!!“
Hafði heyrt þetta áður - og gott ef ...
-
Lærðu og lifðu!
Höfundur Anna Olafsdottir
Hef talað um það áður að það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég verð oft vitni af því að sjá fólk blómstra á eigin forsendum - blómstra ...
-
Hvað finnst þér þú eiga skilið!
Höfundur Anna Olafsdottir
Það er ekki endilega auðveldara líf sem veitir okkur meiri hamingju. Barátta byggir upp styrk og þegar við þurfum að takast á við brekkur í lífi...
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device