-
Misstirðu af lestinni?
Höfundur Anna Olafsdottir
Ég fann mig ekki í framhaldsskóla og sá ekki tilganginn með því að halda áfram. Hætti og fór að vinna. Þetta voru mikil vonbrigði fyrir fólkið í kr...
-
Anna Lóa og Hamingjuhornið í viðtali!
Höfundur Anna Olafsdottir
Fór í heimsókn til Hrafnhildar Ýr Víglundsdóttur og talaði um lífið og tilveruna. Einhver gæti haft gaman að því að kynnast konunni að baki Hamingj...
-
Freddie Mercury!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ég elska myndina Bohemian Rhapsody, um líf Freddie Mercury. Myndin er djúp og skilur heilmargt eftir sig og langar mig að deila með ykkur smá samta...
-
Ertu við stjórn?
Höfundur Anna Olafsdottir
Fyrir tæpum 30 árum keypti ég mér nýjan bíl. Það væri svo sem ekki til frásögu færandi nema fyrir þær sakir að blessaði bíllinn tók af mér stjórnin...
-
Fjölskyldueinelti!
Höfundur Anna Olafsdottir
Góðan dag kæru vinir!
Undanfarið hef ég verið með námskeið um samskipti, sjálfstraust og einelti. Eins og alltaf á svona námskeiðum þá spinnast um...
-
Krákustígar lífsins!
Höfundur Anna Olafsdottir
Áföll og erfiðleikar hafa áhrif á sjálfstraustið, en það sama gera hugsanir okkar og ágengni annarra. Þegar heimurinn breytist í kringum okk...
-
Og ég beið, og ég beið og ég beið.......
Höfundur Anna Olafsdottir
Var það ekki Laddi sem tók fyrir karakterinn sem bara beið og beið og beið!! Stundum erum við að bíða eftir því að það sé rétti tíminn til að takas...
-
Finndu lausnina - ekki afsökunina!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnur þú lausnina - annars finnur þú bara afsökunina – sagði Vilborg Arna Gissurardóttir á frábærum fyri...
-
Eftir hverju ertu að bíða!
Höfundur Anna Olafsdottir
Eftir hverju ertu að bíða!!
Hef talað um það áður að ég hef átt tímabil í lífi mínu þar sem ég bíð - já þá bíð ég eftir að líf mitt breytist...
-
Þótt á móti blási!!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ertu að takast á við einhver verkefni sem þú ert þreyttur á? Ertu að vinna að einhverju takmarki en gleðin er farin úr vinnunni? Ertu í námi sem ...
-
Leiktu til sigurs!
Höfundur Anna Olafsdottir
Þetta líf er ekki æfing fyrir annað og betra líf. Þetta líf er ekki generalprufa fyrir frumsýninguna. Þetta er frumsýningin og því mikilvægt ...
-
Tölum saman!!
Höfundur Anna Olafsdottir
Er svo meðvituð um hve stóran þátt samskipti eiga í lífi okkar allra og mikilvægt að vera tilbúin að skoða hvernig þeim er háttað hjá manni sjá...
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device