-
Veldu fyrir þig!
Höfundur Anna Olafsdottir
Dreymir þig um eitthvað í lífinu en ert að bíða eftir rétta tímanum eða eftir að vera nógur örugg/-ur til að hefjast handa! Öryggið kemur ekki fyr...
-
Tengslin koma okkur áfram!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ég á mjög auðvelt með að vera ein – á sama tíma og ég er svo meðvituð um að ég er ekkert öðruvísi en allir aðrir, ég þarfnast góðra tengsla. Þegar ...
-
Nenn'essu ekki!
Höfundur Anna Olafsdottir
Æ veistu, ég er að hugsa um að flytja bara héðan, þangað sem einhver kann virkilega að meta það sem maður hefur fram að bjóða! Alltaf sama volæðið ...
-
Getum við einfaldað!
Höfundur Anna Olafsdottir
Í samtölum mínum við fólk er algengt að talað sé um álag í lífi og starfi með tilheyrandi vansæld og vonleysi. Það fyrsta sem fer þegar við u...
-
Hvað finnst þér gott að fá þér í morgunmat?
Höfundur Anna Olafsdottir
Bíómyndin Runaway bride mundi aldrei skora hátt sem djúp eða söguleg mynd - frekar sem skemmtileg afþreying í flokki rómantískra mynda með gamansöm...
-
Krákustígar lífsins!
Höfundur Anna Olafsdottir
Áföll og erfiðleikar hafa áhrif á sjálfstraustið, en það sama gera hugsanir okkar og ágengni annarra. Þegar heimurinn breytist í kringum okk...
-
Finndu lausnina - ekki afsökunina!
Höfundur Anna Olafsdottir
Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnur þú lausnina - annars finnur þú bara afsökunina – sagði Vilborg Arna Gissurardóttir á frábærum fyri...
-
Breytingabarningur!!
Höfundur Anna Olafsdottir
Þegar ég er að takast á við áskoranir í lífinu þá þarf ég ALLTAF að minna mig á að þeim fylgja allskyns tilfinningar. Gleði, tilhlökkun, kvíði, e...
-
Ertu að bíða eftir kórónunni?
Höfundur Anna Olafsdottir
Hef talað um það áður að ég hef átt tímabil í lífi mínu þar sem ég bíð - já þá bíð ég eftir að líf mitt breytist og þá aðallega að aðrir breyt...
-
Maðurinn einn er ei nema hálfur!
Höfundur Anna Olafsdottir
,,Veistu Anna Lóa - held að það borgi sig bara að ég sé einn, klúðra alltaf öllum samböndum!!“
Hafði heyrt þetta áður - og gott ef ...
-
Ekki benda á mig!!
Höfundur Anna Olafsdottir
Mig langar svo að tala um það vera höfundur af eigin lífi. Því duglegri sem við erum að vinna að því að skapa líf okkar á þann hátt sem við vil...
-
Ertu þessi týpa??
Höfundur Anna Olafsdottir
Ef ég ætti að koma með eina setningu varðandi hamingjuna þá væri það: finndu tilgang og merkingu með lífi þínu. Man þá tíð sem mér fannst ég ót...
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device