Námskeið haustið 2021
Námskeiðið - ÞAÐ SEM ÉG HEF LÆRT - verður í boði frá og með haustinu. Námskeiðið er byggt á samnefndri bók og veitir innsýn í bókina, og fylgt eftir með umræðum og verkefnavinnu. Bókin er innifalin í námskeiðinu sem verður þrjár klukkustundir en staðsetning verður auglýst síðar. Hlakka til að deila með ykkur nánari upplýsingum þegar nær dregur.
Hvenær: 11. september 10:00-13:00
Verð: 14.500 kr - Bók og glósubók innifalið í verði.
Hvar: Auglýst síðar
Hámarksfjöldi þátttakenda: 15
Ef þú vilt að ég taki frá pláss eða ef þú vilt frekari upplýsingar, sendu mér þá endilega póst.
Kærleikskveðja,
Anna Lóa
annaloa@hamingjuhornid.is