Námskeið haustið 2021

Námskeiðið - ÞAÐ SEM ÉG HEF LÆRT - verður í boði frá og með haustinu. Námskeiðið er byggt á samnefndri bók og veitir innsýn í bókina, og fylgt eftir með umræðum og verkefnavinnu. Bókin er innifalin í námskeiðinu sem verður þrjár klukkustundir en staðsetning verður auglýst síðar. Hlakka til að deila með ykkur nánari upplýsingum þegar nær dregur.