Hamingjuhornið á K100!

Ýmislegt sem gerist á gervihnattaöld og nú fékk Hamingjuhornið tækifæri til að láta ljós sitt skína á ljósvakamiðlum. Fimmtudaginn 4. janúar var Anna Lóa í heimsókn á útvarpsstöðinni K100 og þið getið bæðið hlustað og séð hér að neðan. Ég gat því miður ekki hlaðið skránni beint inn þar sem hún var stærri en leyfilegt er hér. Þið þurfið því að skoða þetta hér.
Góða skemmtun!!
Kærleikskveðja
Anna Lóa