Áramótaspá 2018-19!

Kæru vinir!
Hér kemur smá áramótaglaðingur. Dreg alltaf spil á þessum tíma ársins og nota þau til að velta fyrir mér því sem er liðið og hvert ég stefni áfram. Tek það fram að þetta er meira til gamans gert og smá krydd í tilveruna á þessum tímamótum. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða! Anna Lóa