Anna Lóa og Hamingjuhornið í viðtali!

Fór í heimsókn til Hrafnhildar Ýr Víglundsdóttur og talaði um lífið og tilveruna. Einhver gæti haft gaman að því að kynnast konunni að baki Hamingjuhorninu, hvernig adhd var hindrun og ofurkraftur og af hverju hún fór að skrifa. Það má nálgast upptöku af viðtalinu í Verkfærakassanum !
Kærleikskveðja,

Anna Lóa