Hamingjan á erfiðum tímum.

Mér var boðið í viðtal hjá Siggu Sólan sem heldur utan um hlaðvarp krabbameinsfélagsins en umræðuefnið var líðan okkar á þessum tíma árs og hvernig við getum passað upp á okkur þegar við erum að ganga í gegnum erfiða tíma og áföll.

Linkurinn á hlaðvarpið er hér.Kærleikskveðja,
Anna Lóa

Ummæli